top of page

The Path of the wind - Buen Camino

When Elísa’s world is suddenly shaken, she buys a pair of walking sandals and a plane ticket—and takes off. Soon she finds herself on the border of France and Spain, carrying nothing but her backpack, a necklace with saints Jacob and Christopher on her and a single scallop shell.

On the Camino de Santiago, Elísa encounters colorful pilgrims, apron-clad women, and kindhearted locals. Along the way, she also discovers that the longest journey of all is the one each person must take with themselves.

 

 

​​​Vegur vindsins​​​

 

Þar sem vegir vinds og stjarna mætast.

Þegar hrist er upp í veröld Elísu kaupir hún sér göngusandala og flugmiða og stingur af. Stuttu síðar er hún komin að landamærum Frakklands og Spánar með bakpokann sinn, dýrlingana Jakob og Kristófer og eina hörpuskel.

Á Jakobsveginum kynnist Elísa skrautlegum pílagrímum, konum með svuntur og skilningsríkum heimamönnum.

Á leiðinni kemst hún líka að því að hver verður með sjálfum sér lengst að fara.

VegurVindsins.jpg

Avenir Light is a clean and stylish font favored by designers. It's easy on the eyes and a great go-to font for titles, paragraphs & more.

“Asa Marin plays her cards well … the book is well-written … hilarious in some places.”
 

MORGUNBLADID

 

„Vel skrifuð bók, létt og skemmtileg en þó með alvarlegum undirtóni.“

Anna Lilja Þórisdóttir / Morgunblaðið

© Ása Marin 2025

bottom of page