top of page

And again she dies

Seven weeks ago, Þórkatla stood in the very same place. She looked down into the open earth and accepted embraces. She heard words of comfort without listening and thanked people without meaning it. She looked down into the open grave at the coffin lid that covered the life she once knew.

Alda is gone. It appears to be suicide, yet those closest to her struggle to believe it. The story weaves together the lives of several individuals, all connected to Alda, each with their own perspective on her life and death.

 

Og aftur deyr hún

​​​

Fyrir sjö vikum stóð Þórkatla á sama stað. Horfði ofan í opna jörð og tók við faðmlögum. Heyrði huggunarorð án þess að hlusta og þakkaði fólki fyrir án þess að meina það. Horfði ofan í opna jörð á kistulok sem huldi það líf sem hún þekkti.

Alda er látin. Hún virðist hafa framið sjálfsmorð en fólkið sem stendur henni næst á erfitt með að trúa því. Sagan fléttar saman líf nokkurra einstaklinga sem allir tengjast Öldu og hafa ólíka sýn á líf hennar og dauða.

baekur_OgAfturDeyrHun.jpg

Avenir Light is a clean and stylish font favored by designers. It's easy on the eyes and a great go-to font for titles, paragraphs & more.

“And Again She Dies unfolds in short chapters, told through shifting third-person narrators. Each character knew only a fragment of the deceased, and by piecing these fragments together, readers glimpse a portrait of a woman—yet one that remains incomplete.

The novel lingers on the unanswered questions: Who are we, truly? Who knows us? Whom do we know? And how much of our experience of ourselves and others reflects reality—if reality even exists as something solid and unchanging?”

 

FRÉTTABLAÐIÐ


 „Og aftur deyr hún er stutt saga sem skiptist í stutta kafla þar sem þriðju persónu sögumenn miðla sögunni. Sjónarhornið flakkar á milli persóna sem hver þekkti í raun aðeins sinn hluta af hinni látnu og með því að leggja saman þeirra sjónarhorn fáum við lesendur mynd af manneskju sem er þó fjarri því að vera heil því enn er mörgum spurningum ósvarað um hver við erum, hver þekkir okkur, hvern þekkjum við og hvernig er okkar upplifun af okkur sjálfum og öðru fólki í samhengi við raunveruleikann, ef hann er þá til sem eitthvað áþreifanlegt og óumbreytanlegt."


Brynhildur Björnsdóttir / Fréttablaðið

© Ása Marin 2025

bottom of page