top of page

Dear Suns

When Sunna and Arsol receive a letter from their mother who claims to be at death’s door they have opposite reactions:
Arsol wants to rush to her side but Sunna is full of misgivings. The mother and daughters share a fraught relationship with a past marked by disappointment and pain. In the end the sisters are joined by Barbara, an old friend of their mother, as they hurry off to Andalucia. What happens upon their arrival takes everyone by surprise, but gradually they come to realize that new friends are much more important than old sins.

Asa Marin’s previous novels include Halfway Around the Globe and The Path of the Wind, both of which are about unexpected adventures in exotic places. In Dear Suns we follow three markedly different women through sweeping countryside and bustling cities until you can almost feel the sun beating down as you sip your sangria.

 

 

​​​Elsku sólir

​​​

Þegar Sunna og Ársól fá bréf frá móður sinni sem segist vera við dauðans dyr á Spáni bregðast þær ólíkt við; Ársól vill drífa sig út en Sunna fyllist tortryggni. Ekkert í sambandi mæðgnanna er einfalt og fortíðin lituð vonbrigðum og sársauka. Þó verður úr að systurnar og Barbara, gömul vinkona móðurinnar, drífa sig til Andalúsíu. Það sem þar tekur við kemur öllum jafnmikið á óvart og smám saman átta þær sig á að nýir vinir skipta mun meira máli en gamlar syndir.

 

 Í Elsku sólir er þremur ólíkum konum fylgt um heillandi náttúru og líflegar borgir svo lesanda finnst hann sjálfur vera þar í glampandi sól með sangríu í glasi.

Esku_solir_72pt-2.jpg

Avenir Light is a clean and stylish font favored by designers. It's easy on the eyes and a great go-to font for titles, paragraphs & more.

“The book is structured in an entertaining way with the reader eager to get to each new letter in this scavenger hunt… Asa Marin brings a high degree of food writing to the page, and, in the spirit of Jenny Colgan and Nora Ephron, you’re rewarded with recipes at the end… Characters are well developed, and the main three characters are very compelling. … the perfect read to take on vacation…”

LESTRARKLEFINN

 

"Ása Marin lýsir þessu spænska héraði á ljóslifandi hátt og er snillingur í að fara með lesendur í áhugavert ferðalag. ... Persónusköpunin er góð, aðal persónurnar þrjár eru mjög trúverðugar. Systrasambandið einkennist af mikilli spennu en augljósri væntumþykju sömuleiðis. ... Elsku Sólir er bók sem tilvalin er að taka með í fríið – hvort sem það er páskafrí eða sumarfrí. Nú eða fara í frí í huganum, og jafnvel þá með sangríuglas í hönd, enda fer lesanda að þyrsta í drykkinn við lesturinn!"

Sæunn Gísladóttir / Lestrarklefinn

© Ása Marin 2025

bottom of page