top of page

Halfway around the Globe

She was overcome by sleep as the pill started to work. The last things that ran through her mind before she drifted off were her friend Eva’s words: “Have you gone totally mad? You can’t just go halfway around the globe trying to chase that scumbag!”

Julia is on a plane en route to Vietnam. She has made a sudden decision to follow a hunch. A feeling. She hopes to be greeted with a proposal. Surely Ari wasn’t breaking up with her, with the note he left on the kitchen counter, just before their ten-year anniversary?

 

 

​​​Yfir hálfan hnöttinn

​​​

Yfir hálfan hnöttinn er skálduð ferðasaga eftir Ásu Marin sem áður hefur meðal annars sent frá sér Veg vindsins um pílagrímsgöngu eftir Jakobsveginum. Hér fer saman spennandi saga og framandi umhverfi þar sem fólkið er áhugavert, náttúran fögur og maturinn gómsætur.

Júlía situr í flugvél á leið til Víetnam. Tók skyndiákvörðun um að elta hugboð. Tilfinningu. Vonandi verður tekið á móti henni með bónorði. Eða var Ari nokkuð að segja henni upp með miðanum sem hann skildi eftir á eldhúsbekknum rétt fyrir tíu ára sambandsafmælið?

Yfirhalfanhnottinn_72pt.jpg

Avenir Light is a clean and stylish font favored by designers. It's easy on the eyes and a great go-to font for titles, paragraphs & more.

“Overall, Across Half the Globe is a light and entertaining story … perfect for those who want to look beyond their borders without the effort that travel often demands in times of coronavirus.”

MORGUNBLAÐIÐ


“I completely lost myself in both the reading and the journey to Vietnam. […] Halfway around the Globe is the perfect summer hit!”

 

LESTRARKLEFINN

 

"Ása Marin skrifar á aðgengilegan hátt og lesandinn gleymir algjörlega hvar hann er. Í huganum er hann að borða pho með Júlíu, skoða ómetanleg menningarverðmæti og engjast í ástarsorg."

"Ég gleymdi mér algjörlega við lesturinn og í ferðalaginu til Víetnam. Eftir lesturinn get ég sagt með fullri vissu að Víetnam er komin á listann yfir lönd sem vert er að heimsækja. Yfir hálfan hnöttinn er fullkominn sumarsmellur!"

Katrín Lilja, Lestrarklefinn

© Ása Marin 2025

bottom of page